Hvernig næst betri árangur í opinberum stofnunum?

Um þetta verður fjallað á morgunmálþingi á Grand Hótel, miðvikudaginn 3. september kl. 8 til 10:30. Prófessor við Harvard-háskóla flytur fyrirlestur og skrifstofustjóri hjá Ríkisendurskoðun kynnir niðurstöðu úttektar á árangurs-stjórnun í ríkisrekstri. Sjá nánar á vef Stofnunar stjórnsýslufræða við HÍ.