Efnahagsmál - 

16. mars 2010

Hvernig fáum við það besta út úr heilbrigðiskerfinu?

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Hvernig fáum við það besta út úr heilbrigðiskerfinu?

Samtök atvinnulífsins efna til fundar um heilbrigðismál og skipulag heilbrigðiskerfisins, fimmtudaginn 18. mars, á Hótel Nordica í samráði við Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Læknafélag Reykjavíkur, Félag forstöðumanna ríkisstofnana og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands. Yfirskrift fundarins er Hvernig fáum við það besta út úr heilbrigðiskerfinu?

Samtök atvinnulífsins efna til fundar um heilbrigðismál og skipulag heilbrigðiskerfisins, fimmtudaginn 18. mars, á Hótel Nordica í samráði við Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Læknafélag Reykjavíkur, Félag forstöðumanna ríkisstofnana og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við  Háskóla Íslands. Yfirskrift fundarins er Hvernig fáum við það besta út úr heilbrigðiskerfinu?

Fundurinn hefst kl. 8:30 (í sal HI) og verður lokið kl. 10:00. Nauðsynlegt er að skrá þátttöku hér að neðan.

Dagskrá

8:15 Skráning og morgunkaffi.

8:30 Setning: Árni Sverrisson, framkvæmdastjóri, frá Félagi forstöðumanna ríkisstofnana.

Frummælendur:

Friðfinnur Hermannsson viðskiptafræðingur: Frá fyrsta viðkomustað til Landspítala(LSH).

Viðbrögð:

Hallgrímur Guðmundsson stjórnsýslufræðingur.

Sigríður A. Pálmadóttir hjúkrunarforstjóri Heilsugæslan Hamraborg/Hvammur, Kópavogi.

Anna Lilja Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri fjármálasviðs LSH: Verkefni Landspítalans(LSH).


Viðbrögð:

Sigríður Snæbjörnsdóttir forstjóri HSS,  Reykjanesbæ.

Sólveig Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Læknafélagsins

Erla Gerður Sveinsdóttir, læknir: Rekstrarform og rekstraraðilar.

Viðbrögð:

Daði Már Kristófersson hagfræðingur, HHÍ

Kristján Guðmundsson  frá Samtökum heilbrigðisfyrirtækja.

Fyrirspurnir úr sal og umræður.

Samantekt:  Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA.

Lokaorð:  Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra.

Fundarstjóri er Elsa Friðfinnsdóttir formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ SKRÁ ÞÁTTTÖKU

Samtök atvinnulífsins