Samkeppnishæfni - 

25. október 2011

Hvað er efst á baugi í umhverfisráðuneytinu?

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Hvað er efst á baugi í umhverfisráðuneytinu?

Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri umhverfisráðuneytisins og Sigríður Auður Arnardóttir, skrifstofustjóri ráðuneytisins fjalla um þau mál sem efst eru á baugi hjá umhverfisráðuneytinu, m.a. með hliðsjón af þingmálaskrá umhverfisráðherra og aðildarviðræðum við ESB, á fundi hjá Samtökum atvinnulífsins miðvikudaginn 26. okt. kl 8.30-10.

Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri umhverfisráðuneytisins og Sigríður Auður Arnardóttir, skrifstofustjóri ráðuneytisins fjalla um þau mál sem efst eru á baugi hjá umhverfisráðuneytinu, m.a. með hliðsjón af þingmálaskrá umhverfisráðherra og aðildarviðræðum við ESB, á fundi hjá Samtökum atvinnulífsins miðvikudaginn 26. okt. kl 8.30-10.

Fundurinn er  opinn félagsmönnum SA en nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku með tölvupósti á petur@sa.is

Fundurinn fer fram í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35 í fundarsal á 6. hæð.

Samtök atvinnulífsins