Menntamál - 

14. janúar 2004

Hæsta hlutfall frumkvöðlastarfsemi í Evrópu

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Hæsta hlutfall frumkvöðlastarfsemi í Evrópu

Niðurstöður alþjóðlegrar rannsóknar á frumkvöðlastarfsemi, Global Entrepreneurship Monitor 2003 Global Report, sýna að Ísland er enn með hæsta hlutfall frumkvöðlastarfsemi af þeim Evrópulöndum sem taka þátt í rannsókninni. Um 11% einstaklinga á aldrinum 18-64 ára taka þátt í frumkvöðlastarfsemi á Íslandi sem er svipað og í Bandaríkjunum og Ástralíu. Þetta er mun hærra hlutfall en á hinum Norðurlöndunum.

Niðurstöður alþjóðlegrar rannsóknar á frumkvöðlastarfsemi, Global Entrepreneurship Monitor 2003 Global Report, sýna að Ísland er enn með hæsta hlutfall frumkvöðlastarfsemi af þeim Evrópulöndum sem taka þátt í rannsókninni. Um 11% einstaklinga á aldrinum 18-64 ára taka þátt í frumkvöðlastarfsemi á Íslandi sem er svipað og í Bandaríkjunum og Ástralíu. Þetta er mun hærra hlutfall en á hinum Norðurlöndunum.

Könnunin er gerð árlega og er Ísland nú með í annað sinn. Háskólinn í Reykjavík er rannsóknaraðili fyrir Íslands hönds og nýtur til þess fulltingis Forsætisráðuneytisins, Nýsköpunarsjóðs og Samtaka atvinnulífsins.

Sjá nánar á vef Háskólans í Reykjavík.

Samtök atvinnulífsins