Efnahagsmál - 

08. Desember 2003

Hádegisverðarfundur um alþjóðleg reikningsskil (1)

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Hádegisverðarfundur um alþjóðleg reikningsskil (1)

Upptaka alþjóðlegra reikningsskilastaðla, innleiðing og áhrif. Þetta er meðal þess sem verður til umræðu á hádegisverðarfundi um alþjóðleg reikningsskil, þriðjudaginn 9.desember kl. 12-14, á Grand Hótel Reykjavík. Fundinn heldur Deloitte í samstarfi við SA og SBV. Sjá nánar á vef Deloitte.

Upptaka alþjóðlegra reikningsskilastaðla, innleiðing og áhrif. Þetta er meðal þess sem verður til umræðu á hádegisverðarfundi um alþjóðleg reikningsskil, þriðjudaginn 9.desember kl. 12-14, á Grand Hótel Reykjavík. Fundinn heldur Deloitte í samstarfi við SA og SBV. Sjá nánar á vef Deloitte.

Samtök atvinnulífsins