Efnahagsmál - 

20. mars 2009

Greiðsluaðlögun vegna virðisaukaskatts og vörugjalda

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Greiðsluaðlögun vegna virðisaukaskatts og vörugjalda

Alþingi hefur samþykkt mikilvæga greiðsluaðlögun vegna greiðslu vörugjalda og aðflutningsgjalda í tolli. Samkvæmt lögunum er greiðslum ýmist skipt í tvennt eða þrennt. Breytingin gildir út árið 2009 en greiðsluaðlögunin nær einnig til gjalddagans 15. mars sl. Þau fyrirtæki sem greiddu sín gjöld að fullu 15. mars eiga rétt á að fá 2/3 endurgreidda. Tollstjóri sér um endurgreiðslur og má senda endurgreiðslubeiðni á fyrirspurn@tollstjori.is

Alþingi hefur samþykkt mikilvæga greiðsluaðlögun vegna greiðslu vörugjalda og aðflutningsgjalda í tolli. Samkvæmt lögunum er greiðslum ýmist skipt í tvennt eða þrennt. Breytingin  gildir út árið 2009 en greiðsluaðlögunin nær einnig til gjalddagans 15. mars sl. Þau fyrirtæki sem greiddu sín gjöld að fullu 15. mars eiga rétt á að fá 2/3 endurgreidda. Tollstjóri sér um endurgreiðslur  og má senda endurgreiðslubeiðni á fyrirspurn@tollstjori.is

Fjallað er ítarlega um málið á vef SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu og á vef Samtaka iðnaðarins.

Sjá nánar:

Umfjöllun SVÞ  -  Umfjöllun SI

Samtök atvinnulífsins