Efnahagsmál - 

18. nóvember 2009

Gögn frá ráðstefnu um opinber fjármál á vef SA

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Gögn frá ráðstefnu um opinber fjármál á vef SA

Samtök atvinnulífsins og Félag forstöðumanna ríkisstofnana í samvinnu við fjármálaráðuneytið efndu til ráðstefnu þann 17. nóvember um opinber fjármál undir yfirskriftinni Er að marka fjárlög? Yfir eitt hundrað þátttakendur tóku þátt í ráðstefnunni og ræddu út frá ólíkum sjónarhornum hvernig bæta megi rekstur ríkisins en á því er full þörf eins og kom fram í máli Steingríms J. Sigfússonar, fjármálaráðherra á ráðstefnunni. Glærukynningar frummælenda eru nú aðgengilegar á vef SA.

Samtök atvinnulífsins og Félag forstöðumanna ríkisstofnana í samvinnu við fjármálaráðuneytið efndu til ráðstefnu þann 17. nóvember um opinber fjármál undir yfirskriftinni Er að marka fjárlög? Yfir eitt hundrað þátttakendur tóku þátt í ráðstefnunni og ræddu út frá ólíkum sjónarhornum hvernig bæta megi rekstur ríkisins en á því er full þörf eins og kom fram í máli Steingríms J. Sigfússonar, fjármálaráðherra á ráðstefnunni. Glærukynningar frummælenda eru nú aðgengilegar á vef SA.  

Frá ráðstefnunni Er að marka fjárlög?

Glærukynningar þeirra frummælenda sem nýttu sér glærur má nálgast hér að neðan ásamt samantekt af ávarpi Steingríms J. Sigfússonar, fjármálaráðherra. Einnig umfjöllun um markmið SA með umræðu um opinber fjármál og samantekt á umræðum.

Dagskrá ráðstefnunnar má nálgast hér.

Sjá nánar:

Markmið umræðu um opinber fjármál

Samantekt á ávarpi Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra.

Glærur Ólafs Hjálmarssonar, hagstofustjóra.

Skrifað erindi Ólafs Hjálmarssonar (PDF)

Glærur Björns Zoëga, forstjóra LSH.

Glærur Kristínar Ingólfsdóttur, rektors Háskóla Íslands.

Glærur Arnars Þórs Mássonar, sérfræðings hjá fjármálaráðuneytinu.

Frá umræðum:


Hugarfarsbreyting nauðsynleg við gerð fjárlaga

Ótækt að opinber fyrirtæki safni dráttarvöxtum

Magnús Guðmundsson og Steingrímur J. Sigfússon
Magnús Guðmundsson, formaður Félags forstöðumanna ríkisstofnana og Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra á ráðstefnunni Er að marka fjárlög

Samtök atvinnulífsins