Framkvæmdastjórn SA 2018-2019

Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar Samtaka atvinnulífsins var framkvæmdastjórn SA kosin fyrir starfsárið 2018-2019. Birna Einarsdóttir, Bjarnheiður Hallsdóttir og Jón Ólafur Halldórsson koma ný inn í framkvæmdastjórnina. Úr framkvæmdastjórninni ganga Grímur Sæmundsen, Heiðrún Lind Marteinsdóttir og Lilja Björk Einarsdóttir.

Þá var Jens Garðar Helgason, formaður SFS, endurkjörinn varaformaður SA en hann tók við varaformennsku fyrir ári síðan og hefur átt sæti í framkvæmdastjórn SA frá 2015.

Framkvæmdastjórn SA 2018-2019

Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður.

Jens Garðar Helgason, varaformaður.

Árni Sigurjónsson.

Birna Einarsdóttir.

Bjarnheiður Hallsdóttir.

Guðrún Hafsteinsdóttir.

Jón Ólafur Halldórsson.

Margrét Sanders.

Tengt efni:

Ný stjórn SA 2018-2019