Fréttir - 

25. September 2002

„Forysta og fyrirtækjarekstur í stækkaðri Evrópu“

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

„Forysta og fyrirtækjarekstur í stækkaðri Evrópu“

Dagana 31. október og 1. nóvember nk. standa tékknesku samtök iðnaðarins og evrópsku stjórnunarsamtökin fyrir viðamikilli ráðstefnu um forystu og fyrirtækjarekstur, m.a. með tilliti til stækkunar ESB. Sjá nánar á heimasíðu tékknesku samtakanna.

Dagana 31. október og 1. nóvember nk. standa tékknesku samtök iðnaðarins og evrópsku stjórnunarsamtökin fyrir viðamikilli ráðstefnu um forystu og fyrirtækjarekstur, m.a. með tilliti til stækkunar ESB. Sjá nánar á heimasíðu tékknesku samtakanna.

Samtök atvinnulífsins