Vinnumarkaður - 

30. Janúar 2012

Forvarnaráðstefna VÍS og Vinnueftirlitsins 2012

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Forvarnaráðstefna VÍS og Vinnueftirlitsins 2012

Fimmtudaginn 2. febrúar, verður árleg ráðstefna um forvarnar- og öryggismál fyrirtækja haldin á vegum VÍS og Vinnueftirlitsins. Stjórnendur fyrirtækja eru sérstaklega hvattir til að mæta. Meðal annars verður fjallað um "núllsýn í öryggismálum" sem gengur út á að öll slys sé hægt að fyrirbyggja, eigin rannsóknir á vinnuslysum, eigið eldvarnaeftirlit, öryggi í vöruflutningum, innleiðingu öryggismenningar og fyrstu skrefin í umhverfismálum. Þá verða forvarnarverðlaun veitt fyrirtækjum sem sköruðu fram úr í forvarnar- og öryggismálum árið 2011.

Fimmtudaginn 2. febrúar, verður árleg ráðstefna um forvarnar- og öryggismál fyrirtækja haldin á vegum VÍS og Vinnueftirlitsins. Stjórnendur fyrirtækja eru sérstaklega hvattir til að mæta. Meðal annars verður fjallað um "núllsýn í öryggismálum" sem gengur út á að öll slys sé hægt að fyrirbyggja, eigin rannsóknir á vinnuslysum, eigið eldvarnaeftirlit, öryggi í vöruflutningum, innleiðingu öryggismenningar og fyrstu skrefin í umhverfismálum. Þá verða forvarnarverðlaun veitt fyrirtækjum sem sköruðu fram úr í forvarnar- og öryggismálum árið 2011.

Ráðstefnan fer fram í húsakynnum VÍS í Ármúla 3, á 5. hæð á milli kl. 13 og 16. 

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. 

Nánari upplýsingar um ráðstefnuna er að finna  hér.

Samtök atvinnulífsins