Vinnumarkaður - 

14. Oktober 2005

Fleiri konur í stjórnir og áhrifastöður

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Fleiri konur í stjórnir og áhrifastöður

Svokölluð Tækifærisnefnd iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur skilað af sér skýrslu og tillögum um leiðir til að auka fjölbreytni í forystusveit íslensks viðskiptalífs. Helstu rökin fyrir því að fjölga eigi konum í stjórn fyrirtækja eru þau að ávinningur sé af fjölbreytileika, ákvarðanir stjórna taki meira mið af markaðinum og að það að virkja konur í yfirstjórnir fyrirtækja hagnýti hæfni og þekkingu sem fyrirtækin myndu ellegar fara á mis við. Sjá nánar á vef ráðuneytisins.

Svokölluð Tækifærisnefnd iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur skilað af sér skýrslu og tillögum um leiðir til að auka fjölbreytni í forystusveit íslensks viðskiptalífs. Helstu rökin fyrir því að fjölga eigi konum í stjórn fyrirtækja eru þau að ávinningur sé af fjölbreytileika, ákvarðanir stjórna taki meira mið af markaðinum og að það að virkja konur í yfirstjórnir fyrirtækja hagnýti hæfni og þekkingu sem fyrirtækin myndu ellegar fara á mis við. Sjá nánar á vef ráðuneytisins.

Samtök atvinnulífsins