Fjórar plágur ferðaþjónustunnar

Samtök ferðaþjónustunnar fagna ákvæðum í stefnu-yfirlýsingu ríkisstjórnarflokkanna um að íslenskri ferða-þjónustu verði sköpuð sambærileg rekstrarskilyrði og í samkeppnislöndum. Þau kalla hátt gengi krónunnar fjórðu plágu greinarinnar. Sjá nánar á heimasíðu SAF.