Fjármálaráðuneytið: tímabært að lækka fyrirtækjaskatta

Fjármálaráðuneytið er sammála því mati OECD að tímabært sé að huga að lækkun fyrirtækjaskatta með það að meginmarkmiði að styrkja stöðu atvinnulífsins og þannig stuðla að auknum hagvexti. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði fjr.is, vefriti ráðuneytisins. Sjá nánar fréttabréf fjármálaráðuneytisins (pdf-snið).