Fjármálaáætlun 2017-2021

Samtök atvinnulífsins telja afar brýnt í ljósi forsenda um verulega uppsveiflu og hagvöxt fram til ársins 2021 að hið opinbera haldi sig til hlés í samkeppninni um starfsfólk á næstu árum til að forðast vaxandi verðbólgu samfara vaxandi eftirspurn í hagkerfinu. Aðhald í útgjöldum ríkissjóðs samkvæmt fyrirliggjandi fjármálaáætlun er ekki nægjanlegt þó svo að afkoma ríkissjóðs verði í jafnvægi og skuldir ríkissjóðs lækki verulega.

Sjá nánar í umsögn SA