Efnahagsmál - 

27. Mars 2002

Ferli vaxtalækkana

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Ferli vaxtalækkana

Seðlabankinn hefur ákveðið að lækka stýrivexti sína um hálft prósent. Aukið atvinnuleysi, hækkandi gengi krónunnar og lækkandi verðbólga eru meðal forsendna þess. Samtök atvinnulífsins fagna þessari vaxtalækkun og telja allar forsendur fyrir frekari lækkun vaxta á næstunni.

Seðlabankinn hefur ákveðið að lækka stýrivexti sína um hálft prósent. Aukið atvinnuleysi, hækkandi gengi krónunnar og lækkandi verðbólga eru meðal forsendna þess. Samtök atvinnulífsins fagna þessari vaxtalækkun og telja allar forsendur fyrir frekari lækkun vaxta á næstunni.

Samtök atvinnulífsins