Félagsfundur Menntar á miðvikudag

Félagsfundur Menntar - samstarfsvettangs atvinnulífs og skóla - verður haldinn miðvikudaginn 28. maí, í stofu 201 í Odda, HÍ. Fjallað verður um frumkvöðlamenntun, Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, diplómanám í verslunar-stjórnun o.fl. Sjá nánar á heimasíðu Menntar.