Félagsdómur sýknar LÍÚ

Félagsdómur hefur sýknað LÍÚ í máli sem Sjómannasamband Íslands höfðaði vegna niðurstöðu gerðardóms um skiptakjör vegna fjölda í áhöfn. Niðurstaðan felur í sér óbreyttan hlut frá því sem gilti fyrir úrskurð gerðardómsins. Sjá nánar á heimasíðu LÍÚ.