Félagsdómur dæmir samúðarverkfall Eflingar ólögmætt

Félagsdómur féllst í dag á kröfu Samtaka atvinnulífsins fyrir hönd Samtaka sjálfstæðra skóla að boðað samúðarverkfall Eflingar hjá einkareknum leik- og grunnskólum sé ólögmætt.

Verkfallið átti að koma til framkvæmda mánudaginn 9. mars en nú er ljóst að svo verður ekki.

Sjá nánar:

Dómur Félagsdóms 5. mars 2020 (PDF)