Vinnumarkaður - 

13. September 2004

FA: Óformlegt nám metið til eininga

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

FA: Óformlegt nám metið til eininga

Menntamálaráðuneytið hefur staðfest mat Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins á 5 námsleiðum Mímis-símenntunar til eininga í framhaldsnámi. Á vegum FA er unnið að mati á fleiri námsleiðum, m.a. fagnámi fyrir verslunarfólk. Sjá nánar á vefsíðu FA, samstarfsvettvangs SA og ASÍ um fullorðins- og starfsmenntun á vinnumarkaði.

Menntamálaráðuneytið hefur staðfest mat Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins á 5 námsleiðum Mímis-símenntunar til eininga í framhaldsnámi. Á vegum FA er unnið að mati á fleiri námsleiðum, m.a. fagnámi fyrir verslunarfólk. Sjá nánar á vefsíðu FA, samstarfsvettvangs SA og ASÍ um fullorðins- og starfsmenntun á vinnumarkaði.

Samtök atvinnulífsins