Vinnumarkaður - 

01. Febrúar 2006

Er þinn vinnustaður fjölskylduvænn?

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Er þinn vinnustaður fjölskylduvænn?

Hollvinir hins gullna jafnvægis hafa í hyggju að veita í þriðja sinn viðurkenningu fyrir framlag sem stuðlar að samræmingu vinnu og einkalífs í orði og verki. Viðurkenningin „Lóð á vogarskálina“ verður afhent á ráðstefnunni „Hið gullna jafnvægi: Gjöfult verkefni“ sem haldin verður á Nordica hótel 16. febrúar nk. Samtök atvinnulífsins eru meðal hollvina hins gullna jafnvægis. Tekið er á móti ábendingum á vefsvæðinu www.hgj.is til 10. febrúar.

Hollvinir hins gullna jafnvægis hafa í hyggju að veita í þriðja sinn viðurkenningu fyrir framlag sem stuðlar að samræmingu vinnu og einkalífs í orði og verki. Viðurkenningin „Lóð á vogarskálina“ verður afhent á ráðstefnunni „Hið gullna jafnvægi: Gjöfult verkefni“ sem haldin verður á Nordica hótel 16. febrúar nk. Samtök atvinnulífsins eru meðal hollvina hins gullna jafnvægis. Tekið er á móti ábendingum á vefsvæðinu www.hgj.is til 10. febrúar.

Samtök atvinnulífsins