Fréttir - 

13. febrúar 2017

Er erlend fjárfesting á Íslandi blessun eða böl?

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Er erlend fjárfesting á Íslandi blessun eða böl?

Samtök iðnaðarins, Íslandsstofa og Samtök atvinnulífsins efna til morgunverðarfundar um erlenda fjárfestingu á Íslandi miðvikudaginn 15. febrúar á Grand hótel Reykjavík kl. 8.30-10. Fundurinn er öllum opinn en nauðsynlegt er að skrá þátttöku á vef SA. Á fundinum verður leitað svara við því hvort erlend fjárfesting á Íslandi sé blessun eða böl og birtar verðar niðurstöður nýrrar könnunar um viðhorf Íslendinga til erlendrar fjárfestingar.

Samtök iðnaðarins, Íslandsstofa og Samtök atvinnulífsins efna til morgunverðarfundar um erlenda fjárfestingu á Íslandi miðvikudaginn 15. febrúar á Grand hótel Reykjavík kl. 8.30-10. Fundurinn er öllum opinn en nauðsynlegt er að skrá þátttöku á vef SA. Á fundinum verður leitað svara við því hvort erlend fjárfesting á Íslandi sé blessun eða böl og birtar verðar niðurstöður nýrrar könnunar um viðhorf Íslendinga til erlendrar fjárfestingar.

DAGSKRÁ

Ávarp ráðherra
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Hvað finnst Íslendingum um erlenda fjárfestingu á Íslandi?
Þóra Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Maskínu

Er eftirsóknarvert að vera eyland?
Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs SA

Alþjóðavæðing í báðar áttir
Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI

Umræður
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA
Lilja Alfreðsdóttir, alþingismaður
Þórður H. Hilmarsson, forstöðumaður fjárfestingarsviðs Íslandsstofu

Fundarstjóri er Bjarni Már Gylfason hagfræðingur SI

Léttur morgunverður frá kl. 8.

undefined

SKRÁÐU ÞIG HÉR!

Umsóknarferli er lokið.

Samtök atvinnulífsins