Ekki útilokað að rauða strikið haldi

Í samtali við fréttavef Morgunblaðsins um 0,4% hækkun á vísitölu neysluverðs frá fyrra mánuði segir Ari Edwald, framkvæmdastjóri SA, hækkunina mikla og að hún setji mjög mikið álag á verðlagsmarkmiðið í maí. Hann segir þó ekki útilokað að markmiðið náist, en til þess verði allir að leggjast á eitt. Sjá nánar á Mbl.is