Efnahagsmál - 

16. ágúst 2006

Einkavæðing og samkeppni skiluðu forystuhlutverki (1)

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Einkavæðing og samkeppni skiluðu forystuhlutverki (1)

Á síðasta áratug náðu Svíar forystusæti á sviði upplýsingatækni og fjarskipta, ásamt með Finnum, Írum og Bandaríkjamönnum. Þessar greinar hafa verið meðal þeirra mikilvægustu í sænsku efnahagslífi undanfarin ár, en óhætt er að álykta sem svo að lykilforsenda þessa góða árangurs hafi verið sú staðreynd að Svíar voru fyrr á ferðinni en flestar samanburðarþjóðir að einkavæða og koma á samkeppni á þessum sviðum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í umfjöllun um Svíþjóð í ritinu In Search of Best Nordic Pracice, sem samtök atvinnulífsins á Norðurlöndunum fimm hafa gefið út.

Á síðasta áratug náðu Svíar forystusæti á sviði upplýsingatækni og fjarskipta, ásamt með Finnum, Írum og Bandaríkjamönnum. Þessar greinar hafa verið meðal þeirra mikilvægustu í sænsku efnahagslífi undanfarin ár, en óhætt er að álykta sem svo að lykilforsenda þessa góða árangurs hafi verið sú staðreynd að Svíar voru fyrr á ferðinni en flestar samanburðarþjóðir að einkavæða og koma á samkeppni á þessum sviðum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í umfjöllun um Svíþjóð í ritinu In Search of Best Nordic Pracice, sem samtök atvinnulífsins á Norðurlöndunum fimm hafa gefið út.

Samtök atvinnulífsins