Eftirlit með tóbakssölu: börn notuð sem tálbeitur

Eftir áramótin áforma Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur og ÍTR að auka eftirlit með sölu tóbaks til yngri en 18 ára. Börn á þessum aldri verða notuð sem tálbeitur. Þetta kemur fram í fréttapósti SVÞ, sem segja þetta mjög ógeðfellda eftirlitsaðferð. Sjá fréttapóst SVÞ.