Dulmál gæslunnar á Þistilfjarðargrunni: Ekki nota klippur

Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og rithöfundur, ræddi um íslenska þorskinn, pólitíkina, sögu og vísindi í 40 ár á Umhverfisdegi atvinnulífsins sem fór nýverið fram. Ábyrg nýting auðlinda var í kastljósinu og vék Guðni m.a. að æsispennandi baráttu Íslendinga fyrir útfærslu fiskveiðilögsögunnar í þorskastríðunum við Breta ásamt því að draga fram þá miklu framþróun sem hefur orðið á umgengni fyrirtækja við náttúru landsins og auðlindir. Upptaka af erindinu er nú aðgengileg í Sjónvarpi atvinnulífsins.

Smelltu hér til að horfa á erindi Guðna.

Samantekt frá Umhverfisdeginum má nálgast hér

undefined