Bush gegn eftirliti OECD með skattareglum

Í fjr.is, vefriti fjármálaráðuneytisins, er greint frá því að Bandaríkjamenn styðji ekki aðgerðir OECD sem feli í sér fyrirmæli um það hvernig sjálfstæð ríki byggi upp eigið skattkerfi, en stofnunin hefur verið með átak gegn því sem hún nefnir "skaðlega skattasamkeppni." Sjá vefrit fjármálaráðuneytisins.