Efnahagsmál - 

14. Maí 2004

Borgin hættir sorphirðu hjá fyrirtækjum

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Borgin hættir sorphirðu hjá fyrirtækjum

Borgarráð hefur samþykkt að Reykjavíkurborg hætti sorphirðu hjá fyrirtækjum og stofnunum frá og með 1. janúar 2005, líkt og nokkur nágrannasveitarfélög borgarinnar hafa gert. Eru fyrirtæki í borginni því hvött til að leita til sorphirðufyrirtækja á almennum markaði tímanlega fyrir næstu áramót. Sjá nánar á vef borgarinnar.

Borgarráð hefur samþykkt að Reykjavíkurborg hætti sorphirðu hjá fyrirtækjum og stofnunum frá og með 1. janúar 2005, líkt og nokkur nágrannasveitarfélög borgarinnar hafa gert. Eru fyrirtæki í borginni því hvött til að leita til sorphirðufyrirtækja á almennum markaði tímanlega fyrir næstu áramót. Sjá nánar á vef borgarinnar.

Samtök atvinnulífsins