Vinnumarkaður - 

29. Nóvember 2005

Beinar greiðslur fyrirtækja í fræðslusjóði verkafólks

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Beinar greiðslur fyrirtækja í fræðslusjóði verkafólks

Í kjarasamningum vorið 2004 var samið um beinar greiðslur atvinnurekenda í fræðslusjóði verkafólks. Frá 1. janúar 2006 er gjaldið 0,05% af launum, en verður 0,15% frá 1. janúar 2007. Á samningssvæði Flóabandalagsins verður gjaldið innheimt af lífeyrissjóðum samhliða innheimtu annarra sjóðagjalda en á landsbyggðinni verður samið við lífeyrissjóði eða stéttarfélög um innheimtuna.

Í kjarasamningum vorið 2004 var samið um beinar greiðslur atvinnurekenda í fræðslusjóði verkafólks. Frá 1. janúar 2006 er gjaldið 0,05% af launum, en verður 0,15% frá 1. janúar 2007. Á samningssvæði Flóabandalagsins verður gjaldið innheimt af lífeyrissjóðum samhliða innheimtu annarra sjóðagjalda en á landsbyggðinni verður samið við lífeyrissjóði eða stéttarfélög um innheimtuna.

Samtök atvinnulífsins