Vinnumarkaður - 

13. Apríl 2002

Aukið atvinnuleysi (1)

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Aukið atvinnuleysi (1)

Atvinnulausir voru 83,4% fleiri nú í mars en í fyrra. Skráðir atvinnuleysisdagar jafngilda því að alls hafi 3.692 að meðaltali verið á skrá, eða um 2,7% fólks á vinnumarkaði. Atvinnuleysi fer þó minnkandi á landsbyggðinni. Sjá nánar á heimasíðu Vinnumálastofnunar.

Atvinnulausir voru 83,4% fleiri nú í mars en í fyrra. Skráðir atvinnuleysisdagar jafngilda því að alls hafi 3.692 að meðaltali verið á skrá, eða um 2,7% fólks á vinnumarkaði. Atvinnuleysi fer þó minnkandi á landsbyggðinni. Sjá nánar á heimasíðu Vinnumálastofnunar.

Samtök atvinnulífsins