Aukið atvinnuleysi

Atvinnulausir voru 67,4% fleiri nú í febrúar en í fyrra. Skráðir atvinnuleysisdagar jafngilda því að um 3.556 manns hafi að meðaltali verið á skrá, eða um 2,6% fólks á vinnumarkaði. Sjá nánar á heimasíðu Vinnumálastofnunar.