Samkeppnishæfni - 

08. ágúst 2020

Atvinnulífið er allskonar

Samkeppnismál

Vinnuvernd

Samfélagsábyrgð

Samkeppnismál

Vinnuvernd

Samfélagsábyrgð

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Atvinnulífið er allskonar

Fögnum fjölbreytileikanum!

Fögnum fjölbreytileikanum!

Fylgdu @atvinnulifid á instagram til að skoða flettisögur og fróðleiksmola um atvinnulífið.

Rannsóknir sýna að fjölbreytt teymi ná betri árangri en einsleit. Fjölbreytileiki í atvinnulífinu er því ekki bara sjálfsögð mannréttindi heldur efnahagsmál sem skiptir okkur öll máli. Það hefur ýmislegt áunnist en við getum gert miklu betur. Í tilefni Hinsegin daga leggja Samtök atvinnulífsins hinsegin félagsmiðstöð Samtakanna '78 og Tjarnarinnar fyrir ungt fólk lið - atvinnulífi framtíðarinnar.

Samtök atvinnulífsins fagna fjölbreytileikanum og óska landi og þjóð til hamingju með Hinsegin daga.

Hvílík verðmæti sem alheimurinn getur öðlast með frjálslyndi og virðingu gagnvart ólíku fólki. Frelsun hinsegin fólks færði okkur og ekki síður íslensku samfélagi  slík verðmæti og persónulega hamingju að auki þannig að - takk, elsku Ísland. 

- Margrét Pála Ólafsdóttir, stjórnarformaður Hjallastefnunnar

Samtök atvinnulífsins