Atvinnuleysi eykst frá fyrra ári

Samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar fyrir september hafði atvinnulausum fækkað um 5,2% frá ágústmánuði en fjölgað um 19% miðað við september í fyrra. Sjá nánar á vef Vinnumálastofnunar.