Atvinnuleiðin út úr kreppunni er enn fær

Aðilar vinnumarkaðarins funduðu um kjaramálin í gær en í dag eiga þeir fund með ríkisstjórninni. Þar verður farið yfir stöðu mála. Í samtali við Morgunblaðið segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA, að hann fari með það veganesti inn á fundinn í dag að Íslendingar eigi ekki að sitja og bíða örlaga sinna vegna Icesave. Margt sé enn hægt að gera til að fara atvinnuleiðina út úr kreppunni.

Tengt efni:

Þetta þarf ekki að vera svona

Atvinnuleiðin - ályktun stjórnar SA 1. febrúar 2011

Atvinnuleiðin - gögn frá kynningarfundi SA