27. Maí 2022

Ársskýrsla Samtaka atvinnulífsins 2022

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Ársskýrsla Samtaka atvinnulífsins 2022

Við aðalfund Samtaka atvinnulífsins ár hvert er gefin út ársskýrsla samtakanna, sem inniheldur yfirlit yfir starfsemi líðandi starfsárs og stiklar á stóru í verkefnum samtakanna. Skýrslan hefur síðustu ár komið út á vefformi en með því er auðveldara að gera stafrænni útgáfu SA skil auk þess sem skýrslan er aðgengileg í öllum tækjum.

Skýrsla fyrir starfsárið 2021 - 2022 er nú komin út og er aðgengileg á arsskyrsla2022.sa.is en eldri ársskýrslur samtakanna má einnig nálgast hér ásamt öðru útgefnu efni.

Samtök atvinnulífsins