Fréttir - 

20. Maí 2020

Ársskýrsla SA komin út

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Ársskýrsla SA komin út

Ársskýrsla Samtaka atvinnulífsins fyrir síðastliðið starfsár kom út í dag samhliða þess að aðalfundur samtakanna var haldinn, með rafrænum hætti vegna tilmæla sóttvarnaryfirvalda í tengslum við COVID-19.

Ársskýrsla Samtaka atvinnulífsins fyrir síðastliðið starfsár kom út í dag samhliða þess að aðalfundur samtakanna var haldinn, með rafrænum hætti vegna tilmæla sóttvarnaryfirvalda í tengslum við COVID-19.

Á fundinum var Eyjólfur Árni Rafnsson endurkjörinn formaður SA og ný stjórn samtakanna kjörin, auk hefðbundinna fundarstarfa. Rétt til setu á aðalfundinum eiga stjórnendur aðildarfyrirtækja Samtaka atvinnulífsins ásamt starfsmönnum SA og aðildarsamtaka.

Ársskýrsluna má nálgast hér

Samtök atvinnulífsins