Fréttir - 

09. Maí 2014

Ársskýrsla SA 2013-2014

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Ársskýrsla SA 2013-2014

Ársskýrsla SA fyrir starfsárið 2013-2014 er komin út og er aðgengileg á vefnum. Þar er að finna greinargott yfirlit yfir starfsemi samtakanna síðasta ár. Þar er m.a. birt nýtt skipurit SA og greint frá gildum samtakanna sem eru:

Ársskýrsla SA fyrir starfsárið 2013-2014 er komin út og er aðgengileg á vefnum. Þar er að finna greinargott yfirlit yfir starfsemi samtakanna síðasta ár. Þar er m.a. birt nýtt skipurit SA og greint frá gildum samtakanna sem eru:

FRUMKVÆÐI - ÁBYRGÐ - ÁRANGUR

Í Ársskýrslu SA er fjallað um þróun efnahagsmála og horfurnar framundan, breytt vinnubrögð við gerð kjarasamninga,áskoranir í menntamálum og starfsskilyrði atvinnulífsins í víðum skilningi. Ársskýrslan er nú eingöngu gefin út rafræn.

Smelltu til að lesa

 

Samtök atvinnulífsins