Efnahagsmál - 

03. maí 2005

Áherslur atvinnulífsins í ellefu málaflokkum

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Áherslur atvinnulífsins í ellefu málaflokkum

Samtök atvinnulífsins hafa lagt fram áherslur sínar í ellefu málaflokkum sem varða starfsskilyrði íslenskra fyrirtækja. Um er að ræða niðurstöður víðtæks og kraftmikils málefnastarfs þar sem fjöldi fólks frá aðildarfélögum samtakanna, einstökum fyrirtækjum og fleiri aðilum lögðu drög að stefnu SA, sem vilja tryggja íslensku atvinnulífi samkeppnishæf starfsskilyrði, landsmönnum öllum til hagsbóta. Sjá nánar

Samtök atvinnulífsins hafa lagt fram áherslur sínar í ellefu málaflokkum sem varða starfsskilyrði íslenskra fyrirtækja. Um er að ræða niðurstöður víðtæks og kraftmikils málefnastarfs þar sem fjöldi fólks frá aðildarfélögum samtakanna, einstökum fyrirtækjum og fleiri aðilum lögðu drög að stefnu SA, sem vilja tryggja íslensku atvinnulífi samkeppnishæf starfsskilyrði, landsmönnum öllum til hagsbóta. Sjá nánar

Samtök atvinnulífsins