Áfengisgjald hæst hérlendis

Áfengisgjald er hvergi eins hátt og á Íslandi. Samtök ferðaþjónustunnar fara fram á 50% afslátt af gjaldinu til veitingastaða og segja að slíkar endurgreiðslur myndu jafna samkeppnisstöðu ábyrgra veitingastaða sem greiða skatta sína og skyldur. Sjá nánar í fréttabréfi SAF.