Efnahagsmál - 

10. október 2008

Aðkoma IMF treystir fjármálakerfið og tryggir sparifé

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Aðkoma IMF treystir fjármálakerfið og tryggir sparifé

Ef Íslendingar leita til Alþjóða gjaldeyrissjóðsins (IMF) um aðstoð við að komast út úr þeim erfiðleikum sem nú blasa við þjóðinni er það til þess fallið að styðja við enduruppbyggingu fjármálakerfis á Íslandi. Aðkoma IMF mun því stuðla að því að sparifé landsmanna verði tryggt en Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA og fyrrum stjórnarmaður í IMF, hefur lýst því yfir að rétt sé að Íslendingar leiti eftir aðstoð IMF til að bregðast við yfirstandandi þrengingum.

Ef Íslendingar leita til Alþjóða gjaldeyrissjóðsins (IMF) um aðstoð við að komast út úr þeim erfiðleikum sem nú blasa við þjóðinni er það til þess fallið að styðja við enduruppbyggingu fjármálakerfis á Íslandi. Aðkoma IMF mun því stuðla að því að sparifé landsmanna verði tryggt en Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA og fyrrum stjórnarmaður í IMF, hefur lýst því yfir að rétt sé að Íslendingar leiti eftir aðstoð IMF til að bregðast við yfirstandandi þrengingum.

Sjá einnig frétt á vef SA um aðkomu IMF

Samtök atvinnulífsins