Menntamál - 

06. ágúst 2002

6. rannsóknaáætlun ESB að hefjast

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

6. rannsóknaáætlun ESB að hefjast

Sjötta rannsóknaáætlun ESB hefst um næstu áramót. Búast má við að fyrstu auglýsingar eftir styrkumsóknum verði birtar í október-nóvember nk. Sérstök áhersla verður lögð á þarfir lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Sjá samantekt á heimasíðu Samtaka iðnaðarins.

Sjötta rannsóknaáætlun ESB hefst um næstu áramót. Búast má við að fyrstu auglýsingar eftir styrkumsóknum verði birtar í október-nóvember nk. Sérstök áhersla verður lögð á þarfir lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Sjá samantekt á heimasíðu Samtaka iðnaðarins.

Samtök atvinnulífsins