27. mars 2023

23 athugasemdir við greiningu SKE

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

23 athugasemdir við greiningu SKE

Samkeppniseftirlitið komst nýlega að þeirri niðurstöðu að fyrirtæki á íslenskum dagvörumarkaði væru að skila óeðlilega hárri framlegð í núverandi efnahagsástandi. Aftur á móti er greining Samkeppniseftirlitsins haldin ágöllum sem leiða til þess að ályktanir stofnunarinnar eiga í ýmsu tilliti ekki við rök að styðjast.

Samtök atvinnulífsins og Samtök verslunar og þjónustu hafa tekið saman athugasemdir sínar við áðurnefnda greiningu Samkeppniseftirlitsins.

Samtök atvinnulífsins