Stefnumót við nýsköpun

Staða nýsköpunar í íslensku atvinnulífi verður til umfjöllunar á ráðstefnu Félags kvenna í atvinnurekstri fimmtudaginn 23. maí. Nýsköpun á þenslutímum, lærdómar af undanförnum árum, horfur framundan o.fl. Sjá nánar á heimasíðu ráðstefnunnar.