Starfsmenntaverðlaunin 2004

Starfsmenntaverðlaun Starfsmenntaráðs og Menntar árið 2004 hljóta Landsbanki Íslands í flokki fyrirtækja, Samtök verslunar og þjónustu og Viðskiptaháskólinn á Bifröst í flokki fræðsluaðila, og Janus endurhæfing í opnum flokki. Verðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi starf á sviði starfsmenntunar. Sjá nánar á vef Menntar.