Orlofsuppbót 2001

Orlofsuppbót í ár er mismunandi eftir starfsstéttum. Á vef  SA hafa nú verið settar upplýsingar um fjárhæðir orlofsuppbóta fyrir orlofsárið sem hefst 1. maí 2001, leiðbeiningar um útreikninga sem og aðrar upplýsingar. Greiða skal orlofsuppbót við upphaf orlofstöku en þó eigi síðar en 15. ágúst. Sjá nánar