Fréttir - 

22. Mars 2005

Nýr forseti UNICE í júnílok

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Nýr forseti UNICE í júnílok

Dr. Jürgen Strube, stjórnarformaður þýsku viðskiptasam-steypunnar BASF, mun láta af störfum sem forseti UNICE, Evrópusamtaka atvinnulífsins, í júnílok. Formenn aðildar-samtaka UNICE, þ.á m. SA og SI, hafa kosið Ernest-Antoine Seilliere til að taka við af Strube. Seilliere er formaður MEDEF, frönsku samtaka atvinnulífsins, og forstjóri fjárfestinga-félagsins Wendel Investissement.

Dr. Jürgen Strube, stjórnarformaður þýsku viðskiptasam-steypunnar BASF, mun láta af störfum sem forseti UNICE, Evrópusamtaka atvinnulífsins, í júnílok. Formenn aðildar-samtaka UNICE, þ.á m. SA og SI, hafa kosið Ernest-Antoine Seilliere til að taka við af Strube. Seilliere er formaður MEDEF, frönsku samtaka atvinnulífsins, og forstjóri fjárfestinga-félagsins Wendel Investissement.

Samtök atvinnulífsins