Efnahagsmál - 

13. Oktober 2008

Hlutastörf í stað uppsagna

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Hlutastörf í stað uppsagna

"Ég vil hvetja forsvarsmenn fyrirtækja til að bjóða fólki hlutastörf í stað þess að segja því upp ef tök eru á," segir Þór Sigfússon, formaður Samtaka atvinnulífsins. Undanfarna daga hefur SA rætt við forsvarsmenn fjölmargra fyrirtækja. "Mörg eru í ágætis málum. Önnur standa frammi fyrir verulegum vandræðum. Sum voru þegar þjökuð vegna vaxtastigsins áður en þetta ástand skall á," segir Þór.

"Ég vil hvetja forsvarsmenn fyrirtækja til að bjóða fólki hlutastörf í stað þess að segja því upp ef tök eru á," segir Þór Sigfússon, formaður Samtaka atvinnulífsins. Undanfarna daga hefur SA rætt við forsvarsmenn fjölmargra fyrirtækja. "Mörg eru í ágætis málum. Önnur standa frammi fyrir verulegum vandræðum. Sum voru þegar þjökuð vegna vaxtastigsins áður en þetta ástand skall á," segir Þór.

Þetta kemur fram í Fréttablaðinu 11. október.

Samtök atvinnulífsins