Gleðilegt nýtt ár

Samtök atvinnulífsins óska landsmönnum farsældar á nýju ári.

Framundan eru krefjandi verkefni en verði þau leyst með fyrirhyggju og yfirvegun að leiðarljósi verður 2017 það farsæla ár sem við óskum okkur öll.

Samtök atvinnulífsins munu leggja sitt af mörkum til að auka samkeppnishæfni atvinnulífsins og bæta lífskjör á Íslandi.

Gleðilega hátíð!