Desemberuppbót

Starfsmenn skulu eigi síðar en 15. desember fá greidda desemberuppbót, sem er miðað við fullt starf allt árið kr. 37.000 hjá flestum starfsgreinum nema verslunarmönnum, þar sem hún er kr. 42.000. Sjá nánar á vinnumarkaðs-vef SA.