Íslensk fyrirtæki eru allskonar
Íslensk fyrirtæki eru jafn ólík og þau eru mörg, áskoranirnar mismunandi og enginn vinnudagur eins. Þessu viljum við fagna með því að segja sögur af alls konar fólki í rekstri og þeim ótal viðfangsefnum sem það fæst við í daglegu amstri. Litríkt og blómlegt atvinnulíf skiptir okkur öll máli.
„Samfélagið gerir þá kröfu á okkur að við hugsum um meira heldur en bara krónur og aura.“
Sjá myndband
„Ef við höfum ekki fyrirmyndir til að spegla okkur í þá getum við ekki séð okkur verða það.“
Sjá myndband