Íslensk fyrirtæki eru allskonar

Íslensk fyrirtæki eru jafn ólík og þau eru mörg, áskoranirnar mismunandi og enginn vinnudagur eins. Þessu viljum við fagna með því að segja sögur af alls konar fólki í rekstri og þeim ótal viðfangsefnum sem það fæst við í daglegu amstri. Litríkt og blómlegt atvinnulíf skiptir okkur öll máli.

„Þetta gerðum við bara með viljann að vopni sko.“
Sjá myndband
„Ég verð einhvern tímann að komast til Íslands.“
Sjá myndband
„Við gerum allt með þeim hætti að okkur líður vel í hjartanu með það.“
Sjá myndband
„Samfélagið gerir þá kröfu á okkur að við hugsum um meira heldur en bara krónur og aura.“
Sjá myndband
„Ef við höfum ekki fyrirmyndir til að spegla okkur í þá getum við ekki séð okkur verða það.“
Sjá myndband
„Það þarf að vera liðsheild og samstaða, og það þarf að vera vinátta þannig að fólki líði vel.“
Sjá myndband
„Það sem er langmikilvægast er mannauðurinn“
Sjá myndband
„Fjölskyldufyrirtæki mega aldrei staðna“
Lesa viðtal
„Ég held ég hafi alltaf verið sögumaður í mér“
Sjá myndband
„Menning sprotafyrirækja endurspeglar persónuleika stofnendanna“
Sjá myndband
„Þetta er persónuleg þjónusta allan daginn. Við lifum á fjölbreytninni”
Sjá myndband