Vinnumarkaðsvefur

Kaupgjaldsskrá SA

Í kaupgjaldsskrá SA eru umsamdir kauptaxtar í almennum kjarasamningum SA við landssambönd og landsfélög ASÍ. Einnig upplýsingar um reiknitölur, fatapeninga, verkfæragjald, fæðisgjald og aðra kjaratengda þætti kjarasamninga.